Hágæða búnaður og lausnir
fyrir gæðaeftirlit, rannsóknir og þróun.
Við bjóðum uppá heildarlausnir fyrir rannsóknarstofur og ýmsan búnað til rannsóknar og þróunnar.

Um Icepack ehf.

Við bjóðum uppá heildarlausnir fyrir rannsóknarstofur og ýmsan búnað til rannsóknar og þróunnar. Sérhæfing, þekking og reynsla okkar á því sviði er mikil og erum við með öfluga viðhaldsþjónustu innanhúss.

Einnig eru við í samstarfi við stærsta ísvélaframleiðanda heims, Carpigiani og erum með plast og umhverfisvænar umbúðir frá ArtaPlast AB.

Rannsóknarvörur

Við bjóðum uppá heildarlausnir fyrir rannsóknarstofur og ýmsan búnað til rannsóknar og þróunnar. Erum með vörur og búnað frá virtum og þekktum birgjum.

ArtaPlast AB

ArtaPlast AB er leiðandi framleiðandi af plast og umhverfisvænum umbúðum fyrir matvæli og lyf.


Carpigiani

Carpigiani hefur framleitt vélar til ísframleiðslu frá árinu 1946. Þeir eru leiðandi í heiminum í vélum til framleiðslu á mjúkís, frosinni jógúrt, mjólkurhristingum, krapi og þeyttum rjóma.