Um Icepack ehf.
Við bjóðum uppá heildarlausnir fyrir rannsóknarstofur og ýmsan búnað til rannsóknar og þróunnar. Sérhæfing, þekking og reynsla okkar á því sviði er mikil og erum við með öfluga viðhaldsþjónustu innanhúss.
Ráðgjöf, kennsla, árlegar kvarðanir og þjónusta. Lagerhald á efna- og rannsóknarvörum. IQ, OQ & PQ fyrir lyfjaiðnaðinn.
Einnig eru við í samstarfi við stærsta ísvélaframleiðanda heims, Carpigiani, en margir helstu ísframleiðendur landsins notast við ísvélar frá þeim sem við þjónustum.