Um okkur

Um okkur

Um Icepack ehf.

Við bjóðum uppá heildarlausnir fyrir rannsóknarstofur og ýmsan búnað til rannsóknar og þróunnar. Sérhæfing, þekking og reynsla okkar á því sviði er mikil og erum við með öfluga viðhaldsþjónustu innanhúss.

Einnig eru við í samstarfi við stærsta ísvélaframleiðanda heims, Carpigiani og erum með plast og umhverfisvænar umbúðir frá ArtaPlast AB.

Áreiðanleiki, framsækni og lausnamiðlun eru okkar gildi.

Starfsmenn

Einar Helgi Jónsson

Framkvæmdarstjóri 
Sími: 6910273
Netfang:
einar@icepack.is

Alfreð Aðalsteinsson

Sölustjóri
Sími: 8452138
Netfang: alfred@icepack.is

Ásdís Sandra Ágústsdóttir

Sölu- og markaðsstjóri
Sími: 7722930
Netfang: asdis@icepack.is

Staðsetning

Krókháls 4, 110 Reykjavík