Carpigiani

Carpigiani Group – Ali S.p.A

Carpigiani hefur framleitt vélar til ísframleiðslu frá árinu 1946. Þeir eru leiðandi í heiminum í vélum til framleiðslu á mjúkís, frosinni jógúrt, mjólkurhristingum, krapi og þeyttum rjóma. Tækin eru einföld í notkun, sterk og mjög auðveld að þrífa. Þessir eiginleikar tækjanna leiða til mikils sparnaðar til lengri tíma litið. Carpigiani eru hluti af Ali Group, einum stærsta framleiðanda af tækjum til matvælavinnslu í heiminum.